ég verð að játa að ég hef mikið metnaðarleysi þegar kemur að þessu bloggi.
ég hef misst áhugann....
vonum að það sé bara tímabundið...
hluti úr ástæðunni er sú að hver klst úr deginum mínum er skipulagður og núna fæ ég samviskubit yfir því að vera ekki að lesa fyrir ba verkefnið eða bókina úr vinnuni eða brainstorma fyrir vinnuna eða fyrir ba verkefnið...svo ekki sé nú minnst á skólabókina sem blikkar mig á náttborðinu... jú og skáldsögurnar sem ég ætla mér að lesa....
ég verð heima öll kvöld og helgar from now on.
þrátt fyrir yndislegan dag með stelpunum mínum yfir oprah the godess of all that is good þá má ég bara ekki hanga svona lengur. nú þarf að slá aðeins á rassinn og fara koma ser af stað!
er að spá í að segja mig úr einu fagi, ég er farin að missa svefn yfir þessum 18 einingum....
ætla útskrift fyrir 25 ára verði ekki bara að bíða.... útskrift þegar ég er 25 ára tekur þá bara við... kannski ekki hundrað í hættunni þar....
góðar stundir
siggadögg
-sem er rosa bissí bissí bissí-
mánudagur, janúar 29
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli